
3426309c52a8e5083e60919e770a2b81.ppt
- Количество слайдов: 63
Rekstrarhagfræði (REK 2103) Kafli 3 Opinber áhrif og alþjóðleg verslun Ágúst Einarsson, Rekstrarhagfræði Mál og menning, Reykjavík, 2005 Power Point glærur: Helgi M. Bergs Þýtt og aðlagað: Helgi M. Bergs
Opinber áhrif n n n Markaður leitar jafnvægis þrátt fyrir breytingar á framboði eða eftirspurn Hvað gerist ef stjórnvöld setja ákvæði um hámarksverð á markaði? Hámarksverð v n Lögbundið hámarksverð, óleyfilegt að selja vöru við hærra verði. Verðþak Lágmarksverð v HMB© 2009 Lögbundið lágmarksverð, óleyfilegt að selja vöru við lægra verði. Verðgólf 3. 1
Hámarksverð P 1 er lögbundið hámarksverð P S 0 A Umframeftirspurn P 0 P 1 C B D 0 HMB© 2009 QS Q 0 QD Q 3. 2
Hámarksverð n Sé hámarksverð lægra en jafnvægisverður umframeftirspurn v n Ef hámarkaverð er hærra en jafnvægisverð þá hefur það ekki áhrif Afleiðingar umframeftirspurnar Biðraðir algengar v Sala til vina og ættingja v Vafasöm neytendavernd v Sumir fá ekkert í sinn hlut v Önnur dreifing en með verðbreytingu v HMB© 2009 3. 3
Hámarksverð n Olíukreppan á áttunda áratugnum OPEC-ríkin ákváðu að hækka verð á hráolíu verulega v Stjórnvöld á Íslandi og víðar svöruðu með ákvæðum um hámarksverð á olíu v HMB© 2009 3. 4
Hámarksleiga n n Hvað gerist ef sett er löggjöf um hámarksleigu? Flestir hagfræðingar eru mjög á móti slíkri löggjöf Af hverju eru þeir á móti henni? Hámarksleiga fyrir neðan markaðsleigu getur leitt til skorts á leiguhúsnæði, þó almennt ekki mikils til skamms tíma HMB© 2009 3. 5
Hámarksleiga n Til langs tíma dregur hámarksleiga úr framboði á leiguhúsnæði Minni viðgerðir og viðhald lélegt v Lélegar leiguíbúðir v Miklar fyrirframgreiðslur v Aukið misrétti, t. d. gagnvart barnafólki v Opinbert eftirlit erfitt v n n HMB© 2009 Greiðslur undir borðið – lyklagjald Ekki talið fram, tapaðar skatttekjur 3. 6
Lágmarksverð n n n Hvað gerist ef stjórnvöld setja á lágmarksverð? Lágmarksverð er víða, t. d. í landbúnaði Ef lágmarksverð er lægra en markaðsverð þá verða engin áhrif Ef lágmarksverð er hærra en markaðsverður offramboð Kunningsskapur og afslættir HMB© 2009 3. 7
Hámarksverð P 1 er lögbundið lágmarksverð P S 0 B P 1 A C Offramboð P 0 D 0 HMB© 2009 QD Q 0 QS Q 3. 8
Áhrif skatta n n n Hvar leggst skattbyrðin? Ekki alltaf augljóst hvar skattbyrðin lendir Kaupendur og seljendur ekki sammála Áhrif skattlagningar má skoða út frá framboðs - og eftirspurnarföllunum Könnum fyrst skatt sem lagður er á kaupendur Lagður er skattur að upphæð t á kaupendur v Eftirspurnarfallið hliðrast niður v HMB© 2009 3. 9
Áhrif skatts á kaupendur Skattur: t = P 1 – P 2 P P 1 B S 0 P 2 A C D 0 D 1 HMB© 2009 Q 1 Q 0 Q 3. 10
Teygni og skattbyrgði n n Hver voru áhrif skattsins? Skattar draga úr viðskiptum á markaði og minnka þar með virkni markaða Skattheimtan leiðir til þess að minna er selt af vörunni. Q 0 => Q 1 Skatturinn leggst bæði á kaupendur og seljendur v HMB© 2009 Kaupendur greiða nú hærra verð P 1 en seljendur fá minna í sinn hlut eða P 2 3. 11
Áhrif skatts á kaupendur Skattur: t = P 1 – P 2 P P 1 B S 0 P 2 A C D 0 D 1 HMB© 2009 Q 1 Q 0 Q 3. 12
Áhrif skatta n Brúnleita svæðið á glærunni hér á undan lýsir skatttekjum ríkisins v n T = (P 1 – P 2)Q 1 = t. Q 1 Hér skiptist skattbyrðin nokkuð jafnt milli kaupanda og seljanda Kaupendur bera (P 1 – P 0)Q 1 v Seljendur bera (P 0 – P 2)Q 1 v HMB© 2009 3. 13
Skattur á seljendur n n n Eins og glæran her á eftir sýnir þá skiptir ekki máli hvort skatturinn er lagður á seljendur Skattur á seljendur hliðrar framboðsfallinu upp á sama hátt og skattur á kaupendur hliðrar eftirspurnarfallinu niður Skattupphæðin og skipting hennar er óbreytt einnig áhrifin á magn og verð HMB© 2009 3. 14
Áhrif skatts á seljendur P S 1 P 1 S 0 B P 0 P 2 Skattur: t = P 1 – P 2 A C D 0 D 1 HMB© 2009 Q 1 Q 0 Q 3. 15
Launaskattur n n n Skattbyrði launaskatts mun skiptast á milli launþega og atvinnurekenda Skattbyrðin skiptist á milli þessara aðila eftir teygni eftirspurnar- og framboðsfallanna Hafi eftirspurnarfall mikinn halla þýðir að verðbreytingar hafa lítil áhrif á eftirspurt magn Eftirspurn er þá óteygin Þá ber kaupandinn stærri hlutann af skattinum HMB© 2009 3. 16
Skattur á seljendur n n Bratt framboðsfall þýðir lítil áhrif verðbreytinga, þ. m. t. skatta, á framboðið magn Framboðsfallið er þá óteygið Þá lendir skattbyrðin að stærri hluta hjá framleiðendum Niðurstaðan er að skattbyrðin fellur að stærri hluta á þá hlið markaðarins sem sýnir minni viðbrögð gagnvart verðbreytingum HMB© 2009 3. 17
Lúxusskattur n Er lúxusskattur góð leið til að skattleggja þá sem eiga auðveldast með að greiða? v n n n Lúxusskattur er skattur sem lagður er á lúxusvörur, s. s. snekkjur, einkaflugvélar, loðfeldi, gimsteina og mjög dýra bíla Eftirspurn eftir snekkjum er mjög teygin Hækki verð verulega þá hættir milljónamæringurinn við að kaupa snekkju Framboð á snekkjum er tiltölulega óteygið HMB© 2009 3. 18
Lúxusskattur n n n Ekki auðvelt fyrir skipasmíðastöðvar Skattbyrðin fellur aðallega á fyrirtækin, þ. e. á skipasmíðastöðvar og þá sem þar starfa Skatturinn lendir því meira á millistéttina en á þá ríku Lúxusskattur var afnuminn í Bandaríkjunum árið 1993 Mikilvæg kennsla í hagfræði fyrir verðandi stjórnmálamenn HMB© 2009 3. 19
Alþjóðleg verslun n n n Skoðum áhrif og kosti verslunar Við eru með land, t. d. Ísland, sem framleiðir og notar ullarvörur Enginn viðskipti hafa verið við útlönd Nú á að heimila verslun við útlönd með ullarvörur Hvað gerist? Hver verða áhrifin á verð og magn á innlendum markaði? HMB© 2009 3. 20
Alþjóðleg verslun n n Hver myndi hagnast og hver myndi tapa á frjálsri verslun með ullarvörur? Ætti að setja skatt eða innflutningskvóta á ullarvörur samkvæmt hinni nýju stefnu? Ef heimsmarkaðsverð á ullarvörum er hærra en verð innanlands þá verður landið útflytjandi á ullarvörum Ef heimsmarkaðsverð á ullarvörum er lægra en verð innanlands þá verður landið innflytjandi á ullarvörum Hlutfallslegir yfirburðir ráða? HMB© 2009 3. 21
Alþjóðleg verslun n Ef landið hefur alþjóðaviðskipti mun það kaupa eða selja ullarvörur á alþjóðamörkuðum Ef landið hefur hlutfallslega yfirburði í framleiðslu er verð á heimamarkaði lægra en á heimsmarkaði, og því hefst útflutningur á viðkomandi vöru Ef landið hefur ekki hlutfallslega yfirburði þá er verð á heimamarkaði hærra en á heimsmarkaði, og því hefst innflutningur á viðkomandi vöru HMB© 2009 3. 22
Útflutningur P P 1 = heimsmarkaðsverð > P 0 = heimamarkaðsverð A S 0 P 1 D B Útflutningur P 0 C D 0 HMB© 2009 QD Q 0 QS Q 3. 23
Alþjóðleg verslun n Innlendir framleiðendur hafa hagnast en innlendir neytendur hafa tapað viðskipti eru leyfð Útflutningur eykur hins vegar heildarvelferð hjá þjóðinni Þannig að innlendir framleiðendur gætu bætt innlendum neytendum tap þeirra og átt hagnað eftir HMB© 2009 3. 24
Alþjóðleg verslun n n Hvað gerist þegar heimsmarkaðsverð er lægra en verð innanlands? Þá verða vörurnar fluttar inn HMB© 2009 3. 25
Innflutningur P P 1 = heimsmarkaðsverð < P 0 = heimamarkaðsverð A S 0 Innflutningur P 0 B D P 1 C D 0 HMB© 2009 QS Q 0 QD Q 3. 26
Alþjóðleg verslun n n Ísland hefur hagnast á því að opna fyrir innog útflutning á ullarvörum sama hvort landið verður innflytjandi eða útflytjandi Ef landið heimilar verslun og verður innflytjandi vegna lægra verðs erlendis þá hagnast innlendir neytendur en innlendir framleiðendur tapa Í báðum tilfellum felur verslunin hins vegar í sér meiri hagnað en tap Lífskjörin í landinu batna vegna verslunarinnar HMB© 2009 3. 27
Tollar í aðþjóðaviðskiptum n n Tollur sem er skattur á innflutning hækkar verð á ullarvörum Tollar minnka innflutning HMB© 2009 3. 28
Aðflutningsgjöld P 2 = P 1 + tollur P S 0 A P 0 P 2 P 1 Innflutningur B C E D D 0 HMB© 2009 QS ‘QS Q 0 ‘QD QD Q 3. 29
Tollar n n Tollar draga úr magni innfluttra vara og færir heimamarkaðinn nær því jafnvægi sem væri án utanríkisviðskipta Tollar draga þannig úr heildarábata viðskipta, þ. e. þeir auka velferðartapið HMB© 2009 3. 30
Innflutningskvótar n n Innflutningskvótar eru til að takmarka innflutt magn Kvótar eru gefnir út af stjórnvöldum og heimila innflutning á tilteknu magni Kvótahafar flytja inn eins mikið og þeir mega svo lengi sem innlenda verðið er hærra en heimsmarkaðsverð Innflutningskvótar valda velferðartapi líkt og tollar HMB© 2009 3. 31
Innflutningskvótar n n n Ef stjórnvöld selja innflutningsleyfi á markaðsvirði, verða tekjurnar jafnar því sem um toll væri að ræða og áhrifin verða því þau sömu Innflutningskvótar voru algengir hérlendis Munur hvort leyfi eru seld eða ekki HMB© 2009 3. 32
Niðurstöður n n n Innanlandsverð mun laga sig að því verði sem er erlendis Utanríkisverslun er hagkvæm hvort sem flutt er út eða inn Tollar og kvótar leiða til velferðartaps HMB© 2009 3. 33
Rök með og á móti verndarstefnu n n n Það þarf að gæta að hagsmunum fólks í ullarvöruiðnaði Þetta stenst ekki því vinnuaflið færist í greinar þar sem eru hlutfallslegir yfirburðir Það eru ekki algerir yfirburðir sem ráða um hagkvæmni verslunar heldur hlutfallslegir yfirburðir HMB© 2009 3. 34
Rök með og á móti verndarstefnu n n n Að vernda iðnað í uppbyggingarfasa Erfitt að finna slíkan iðnað Frjáls markaður flokkar sauðina frá höfrunum Líftækniiðnaður og tölvuiðnaður Styrkir erlendis til framleiðenda eru niðurgreiðslur til okkar neytenda Styrkir geta raskað samkeppnisstöðu HMB© 2009 3. 35
Viðskiptasamningar n n n North American Free Trade Agreement (NAFTA) er dæmi um marghliða samninga (á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada) Samningurinn um EES er annað dæmi. En þar sömdu EFTA löndin (þar með talið Ísland) við ESB um niðurfellingu tolla The General Agreement on Tariffs and Trade (GATT) vísar til langvinnra samninga á milli heimslanda um frjálsa verslun GATT viðræðurnar hafa lækka meðaltolla úr 40% í stríðslok til þess að vera 5% nú GATT hefur nú breyttum nafn og heitir WTO (World Trade Organization) HMB© 2009 3. 36
Meginniðurstaða n Alþjóðleg viðskipti eru hagkvæm og hömlur á þeim koma niður á lífskjörum viðkomandi þjóða HMB© 2009 3. 37
Markaðsbrestur n n n Markaðsbrestur er þegar frjálsum markaði tekst ekki að ná fram hagkvæmustu ráðstöfun framleiðsluþátta Ein helsta ástæða markaðsbrests eru ytri áhrif eða kraðak (e. externality) Ytri áhrif verða vegna þess að einkakostnaður og samfélagslegur kostnaður eða einkaábati og samfélagslegur ábati er ekki jafn v v HMB© 2009 Mengun er dæmi um neikvæð ytri áhrif eins og hávaði og sígarettureykur – framboðsfallið fyrir samfélagið er vinstra megin við framboðfallið sem byggir á einkakostnaði Ný tækni er dæmi um jákvæð ytri áhrif eins og menntun og menning – eftirspurnarfallið liggur hægra megin við eftirspurnafall sem byggir á einkaábata 3. 38
Neikvæð ytri áhrif framleiðslu P S 1 = MSC S 0 = MPC P 1 B P 0 A C D 0 = MPB HMB© 2009 Q 1 Q 0 Q 3. 39
MSC = MPC + MEC n Almennt sýnir framboðsfallið okkur jaðarframeiðslukostnað framleiðenda sem er sá kostnaður vegna framleiðslunnar sem lendir á framleiðandanum v n S = MC = MPC Séu til staðar ytri áhrif vegna framleiðslunnar þá má tala um jaðarytrikostnað. Þetta er kostnaður sem fellur ekki á framleiðandan en á aðra MEC er jaðarytrikostnaður v MEC getur verið jákvætt eða neikvætt v HMB© 2009 3. 40
Neikvæð ytri áhrif n n Glæran hér á undan sýnir neikvæð ytri áhrif vegna framleiðslu D 0 lýsir eftirspurnarfalli þar sem eingöngu er tekið tillit til ábata sem fellur til þeirra sem kaupa viðkomandi vöru S 0 lýsir framboðsfalli þar sem aðeins er tekið tillit til þess kostnaðar sem fellur á þá sem framleiða viðkomandi vöru S 1 lýsir framboðsfalli þar sem tekið er tillit til alls kostnaðar sem fellur til vegna framleiða viðkomandi vöru v HMB© 2009 Valdi framleiðslan mengum þá er sá kostnaður venjulega ekki talinn til einkakostnaðar 3. 41
Jákvæð ytri áhrif n n Glæran hér á eftir sýnir jákvæð ytri áhrif vegna neyslu D 0 lýsir eftirspurnarfalli þar sem eingöngu er tekið tillit til ábata sem fellur til þeirra sem kaupa viðkomandi vöru S 0 lýsir framboðsfalli þar sem aðeins er tekið tillit til þess kostnaðar sem fellur á þá sem framleiða viðkomandi vöru D 1 lýsir eftirspurnarfalli þar sem tekið er tillit til alls ábata sem fellur til vegna neyslu viðkomandi vöru v HMB© 2009 Valdi neyslan á ábata hjá öðrum en þeim sem neyta vörunnar á verða jákvæð ytri áhrif vegna neyslunnar 3. 42
Jákvæð ytri áhrif neyslu P S 0 = MPC P 1 B A P 0 D 1 = MSB C D 0 =MPB HMB© 2009 Q 0 Q 1 Q 3. 43
MSB = MPB + MEB n Almennt sýnir eftirspurnarfallið okkur jaðarábata neytenda sem er sá ábati sem fellur til þeirra sem neyta gæðanna v n D = MB = MPB Séu til staðar ytri áhrif vegna neyslunnar þá má tala um jaðarytriábata. Þetta er ábati sem fellur ekki til neytandans en til annarra MEB er jaðarytriábati v MEB gætur verið jákvætt eða neikvætt v HMB© 2009 3. 44
Ytri áhrif í neyslu n Neikvæð ytri áhrif vegna neyslu Áfengisneysla hefur í för með sér ábata fyrir einstaklinga v Áfengisneysla hefur enn minni ábata í för með sér fyrir samfélagið v Eftirspurn einstaklinganna er meiri en eftirspurn samfélagsins v Skattlagning og takmörkun á aðgengi er notuð til að draga úr neyslu áfengis v HMB© 2009 3. 45
Ytri áhrif í neyslu n Jákvæð ytri áhrif vegna neyslu Menntun hefur í för með sér ábata fyrir einstaklinga v Menntun hefur í för með sér enn meiri ábata fyrir samfélagið v Eftirspurn einstaklinganna er minni en eftirspurn samfélagsins eftir menntun v Stjórnvöld styðja við menntun með góðu aðgengi og niðurgreiðslum til að örva einstaklinga til að mennta sig v n HMB© 2009 Menntun stuðlar að tækniframförum 3. 46
Ytri áhrif í framleiðslu n Neikvæð ytri áhrif vegna framleiðslu Mengun hefur í för með sér framleiðslukostnaður fyrirtækisins er lægri en framleiðslukostnaður samfélagsins v Framboð fyrirtækjanna verður meira en hagkvæmt er fyrir samfélagið v Stjórnvöld reyna að draga úr mengun með boðum og bönnum sem flytja samfélagskostnað yfir á fyrirtækin. Stundum er einnig beitt gjaldtöku eða skattlagningu v n Jákvæð ytri áhrif vegna framleiðslu v HMB© 2009 Blómaframleiðandinn og hunangsbóndinn 3. 47
Coase kennisetningin n Samkvæmt Coase kennisetningunni er markaðurinn fær um að leysa mörg vandamál sem stafa af ytri áhrifum Samningar leiða til hagkvæmni þrátt fyrir lög og reglur v Viðskiptakostnaður er kostnaður sem fellur til við að koma á viðskiptum v Fjölmenni torveldar samninga v Stjórnvöld geta beitt laga- og reglugerðarvaldi eða kallað fram markaðslausnir sem einstaklingar og fyrirtæki finna v n n HMB© 2009 Eftirlitstofnanir s. s. Vinnueftirlit og Umhverfisstofnun Markaðslausnir eru skattar eða gjaldtaka 3. 48
Pigovian skattur n Pigovian skattur er skattur sem lagður er á til að leiðrétta vegna neikvæðra ytri áhrifa Þannig skatt mætti t. d. leggja á framleiðendur sem mengaa umhverfið til að hvetja þá til að framleiða og menga minna v Skatttekjurnar mætti einnig nota til að vinna gegn neikvæðum áhrifum mengunarinnar v n Pigovian skattar eru nefndir eftir hagfræðingnum Arthur Pigou (1877 – 1959) sem einnig þróaði hugmyndina um ytri áhrif HMB© 2009 3. 49
Pigovian skattur n n n Tvær verksmiðjur menga Á að setja hámark á úrgang eða gjald á hvert tonn af úrgangi? Gjaldaleiðin er betri og leiðir til betri tækni, minna framboðs og minni mengunar Pigovian-skattar eru hagkvæmir Hvað ef fyrirtækin vilja versla með mengunarkvóta HMB© 2009 3. 50
Viðskipti með mengunarkvóta n Viðskipti með mengunarkvóta eru hagkvæm Verslun með mengunarleyfi og mengunarskattur eru svipaðar aðferðir v Það er gert kostnaðarsamt fyrirtækin að menga v n Hreint umhverfi er gæði eins og önnur gæði Viðskipti með mengunarleyfi gera fyrirtækjum kleift að flytja mengunarheimildir sín í milli v Fyrr eða síðar mun markaður byggjast kringum þessar heimildir v HMB© 2009 3. 51
Viðskipti með mengunarkvóta n n n Fyrirtæki sem geta dregið úr mengun með lægri kostnaði geta ákveðið að selja heimildir sínar til fyrirtækis sem getur aðeins minnkað mengun með miklum kostnaði Bjóða upp mengunarkvóta Verslun dregur úr mengun og stuðlar að hagkvæmni Hvað með fiskveiðistjórnunarkerfi íslendinga? v Kyoto og mengunarkvótar v HMB© 2009 3. 52
Almannagæði og sameiginlegar auðlindir n n Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu Flestum vörum er dreift í gegnum markaði Þegar vörur hafa ekki verð geta einkamarkaðir ekki tryggt að framleiðsla og neysla sé í réttu magni Tvær spurningar til að flokka Er hægt að útiloka fólk frá því að njóta vörunnar? v Minnka nyt vörunnar fyrir einn ef annar notar hana? v HMB© 2009 3. 53
Fjórar tegundir gæða n Einkagæði v n Almannagæði v n Hvorki er hægt að útiloka aðgang né verða gæðin fyrir áhrifum af fjölda neytenda Sameiginlegar auðlindir v n Aðgangur getur verið útilokaður og fjöldi neytenda skiptir máli Fjöldi hefur áhrif á notagildið en ekki er hægt að takmarka aðgang Náttúruleg einokun v HMB© 2009 Hægt að takmarka aðgang en fjöldi neytenda hefur ekki áhrif 3. 54
Fjórar tegundir gæða Notkun eins minnkar not annarra Hægt að útiloka aðra Já HMB© 2009 Nei Einkagæði Já Náttúruleg einokun § Gosdrykkir § Föt § Húsnæði § Brunavarnir § Áskriftarsjónvarp § Þjóðvegir Sameiginl. auðlind Almannagæði Nei § Fiskimiðin § Hálendið § Andrúmsloftið § Hervarnir § Þekking § Útsendingar útvarps 3. 55
Almannagæði n Þegar fólk getur nýtt sér gæði án þess að borga fyrir þau er kallað free-rider-vandinn eða frítt far. Landvarnir eru sígilt dæmi um þetta – ef varnirnar eru framleiddar á annað borð þá njóta þeirra allir v Grunnrannsóknir eru einnig almannagæði v Vitar eru almannagæði v Baráttan gegn fátækt er almannagæði v n HMB© 2009 Hún bætir stöðu fátækra og hinna sem vilja minnka fátækt 3. 56
Almannagæði n n n Menning sem almannagæði Hvað er rétt að verja miklu fé til að koma í veg fyrir umferðaslys? Kostnaðar-ábatagreining (e. Cost-benefit) Ábatinn og mat á mannslífi v Ekki eru bílar bannaðir þó þeir valdi dauðaslysum v HMB© 2009 3. 57
Sameiginlegar auðlindir n n n Ekki er hægt að takmarka aðgang að sameiginlegum auðlindum. Þær eru til afnota, ókeypis, fyrir alla Sameiginlegar auðlindir eru samkeppnisvörur vegna þess að notkun eins hefur áhrif á notkun annarra Sameiginlegar auðlindir eru oft ofnýttar Notin skapa neikvæð ytri áhrif v Gjaldtaka er leið til að stuðla að betri nýtingu þeirra v HMB© 2009 3. 58
Sameiginlegar auðlindir n n Sameiginlegar auðlindir eiga allir og allir hafa hag af nýtingu þeirra Miðaldaborg með stóran afrétt Hjarðir á afréttinum en svo fjölgar fólkinu v Uppskerubrestur og hungursneyð v n Hvaða leið er út? Setja hámark á kvikfjáreign fjölskyldu v Leggja skatt á kvikfjáreign v Bjóða upp beitarleyfi v Einkavæða afréttina og heimila verslun v HMB© 2009 3. 59
Sameiginlegar auðlindir n n Þegar auðlind er sameiginleg hefur nýting eins áhrif á nytjar annarra Óhagkvæmni kommúnismans stafar að einhverju leiti af sameign framleiðslutækja og auðlinda Sameiginlegar auðlindir eins og hreint loft, vatn, fiskistofnar, þjóðvegir og hálendið v Vegir sameign v Einkaframkvæmdir í vegamálum? v Í Singapore er umferðavandinn leystur með gjaldtöku – en London v HMB© 2009 3. 60
Eignarréttur n n Eignaréttur er mikilvægur vegna þess að markaðurinn getur ekki skipt gæðum á hagkvæman hátt ef eignaréttindin eru ekki vel skilgreind, þ. e. ef verðmætin hafa ekki löglega eigendur Skortur á eignarétti leiðir til markaðsbrests. Ríkið getur leyst vandann með því að skilgreina nýtingarrétt, t. d. íslenska kvótakerfið HMB© 2009 3. 61
Eignarréttur n n Hagfræðileg rök og önnur sjónarmið Markaðslausnir með framboði og eftirspurn Stjórnmál snúast ekki aðeins um hagfræði Meginmálið er að tryggja hagkvæma ráðstöfum framleiðsluþátta og. . . v HMB© 2009 . . . réttláta skiptingu gæðanna 3. 62
3426309c52a8e5083e60919e770a2b81.ppt