25deaff13f79aa0307f1f1c44d812c56.ppt
- Количество слайдов: 31
Aðalfundur Búnaðarbanka Íslands hf. 22. mars 2003 Sólon R. Sigurðsson bankastjóri
200 milljarða króna vöxtur á 6 árum • Hagnaður fyrir skatta 2. 755 milljónir kr. • Heildareignir 246 milljarðar kr. • 46 milljarða kr. aukning eigna • 54 milljarða kr. aukning eigna á fyrstu 66 árunum • 200 milljarða kr. aukning eigna s. l. 6 ár
Þróun bankans • Mikilvægasta verkefni ársins að takast á við hinn mikla vöxt bankans • Uppbygging á Einstaklingssviði • Deildir Áætlana- og reikningshalds styrktar • Styrking eftirlits- og innheimtukerfa útlána • Eftirlitskerfi með verkferlum og markaðsáhættu á Verðbréfasviði • Aðgerðir til að tryggja varðveislu og öryggi gagna
Alþjóða- og fyrirtækjasvið • Skipt í tvö svið • Alþjóðasvið og Fyrirtækjasvið • Takast á við hraðan vöxt viðskipta stórra og traustra fyrirtækja • Styrkja Alþjóðasviðið • Áður 70% efnahags fjármagnaður með innlánum • Nú 60% efnahags fjármagnaður með erlendum og innlendum lánum
Sérstök áhersluatriði stefnumótunar • Styrkja ímynd bankans • Auka frumkvæði í samskiptum viðskiptavini • Treysta forystu bankans í rafrænum viðskiptum • Byggja upp öfluga alþjóðlega þjónustu fyrir viðskiptavini • Skapa starfsfólki eftirsóknarvert vinnuumhverfi • Nýta til fulls þann styrk sem felst í öflugu útibúaneti bankans • Auka arðsemi og vöxt
Útfærsla á stefnu bankans • Fundir með þátttöku starfsmanna allra útibúa og deilda • Fá fram sjónarmið starfsmanna • Móta áherslur • Nýjar útlánareglur • Breytt þjónustumarkmið • Breytt útlit útibúanna • Kjörorð: fagleg, hröð og persónuleg þjónusta í traustum banka
Meginmarkmið • Besti valkostur viðskiptavina í fjármálaþjónustu • Í fararbroddi sem upplýsinga- og þekkingarfyrirtæki á sviði fjármála • Eftirsóttur og framsækinn vinnustaður • Skila eigendum sínum bestu arðsemi meðal fjármálafyrirtækja
Megingildi • Viðskiptavinir eru miðpunktur alls sem við gerum • Heilindum í viðskiptum verður aldrei fórnað • Sterk liðsheild er forsenda árangurs
Fyrirtækjaráðgjöf • Sjálfstæð ráðgjöf varðandi kaup, sölu og samruna fyrirtækja og rekstrareininga • Umsjón með hlutafjárútboðum og skráningu hlutafjár í Kauphöll Íslands • Nær öll stærri verkefni á vettvangi samruna og yfirtöku
Markaðsviðskipti • Miðlun verðbréfa á markaði • Hlutdeild í hlutabréfaviðskiptum 19, 1% • “Best debt House in Iceland 2002” • Hlutdeild í frumútgáfu fyrirtækjaskuldabréfa 35% • Umsjón með skuldabréfaútboði og sölu – Opin kerfi, Pharmaco, SÍF, SR-mjöl, Lánasjóður landbúnaðarins, LÍf, Norræni fjárfestingabankinn
Gjaldeyris- og afleiðumiðlun • Aðstoðar fyrirtæki við að lágmarka rekstraráhættu • Eigna- og skuldasöfn um 19 milljarðar kr. • Meðalsparnaður fyrirtækja í skuldastýringu 2, 7% • Leiðandi upplýsingagjöf
Eignastýring og sérbankaþjónusta • Þjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, stofnanafjárfesta og lífeyrissjóði • Góður árangur við ávöxtun innlendra verðbréfasjóða bankans • Áhersla á viðbótarlífeyrissparnað
Ávöxtun lífeyrissjóða
Ávöxtun lífeyrissjóða
Greiningadeild og áhættustýring • Gott orð fyrir greiningar og spár • Hálf fimm fréttir • Mánaðarrit um hlutabréf, þjóðhagsstærðir og skuldabréf • Verðmatsskýrslur fyrirtækja • Mánaðarleg greining á þróun íslensku krónunnar • Heildstæð spá um hagvöxt og efnahagshorfur • Áhættustýring – Fylgist með markaðs- og útlánaáhættu á Verðbréfasviði
Fyrirtækjaþjónusta • Hefur vaxið mjög ört á síðustu misserum • Vaxandi velgengni sem fyrirtækjabanki • Útlán til fyrirtækja 78% • Fjármálasérfræðingar með þekkingu á mismunandi sviðum atvinnulífsins • Tengiliður tryggir heildstæða þjónustu • Persónuleg og metnaðarfull þjónusta
Bankalína Búnaðarbankans • Öflugur fyrirtækjabanki á Netinu – í fararbroddi um árabil • Hagræði í rekstri fyrirtækja • Öflugt gjaldeyrisviðskiptakerfi – Forskot á keppinautana – Fádæma góðar viðtökur
Einstaklingsþjónusta • Markaðs- og sölustefna mótuð – Heildarþjónusta fyrir fjölskyldur og heimili • sérsniðin fyrir hvern og einn • tekur mið af ólíkum þörfum mismunandi æviskeiða • Gullkjör og Sérkjör • Lánareglur rýmkaðar – Áhersla á að meta fjárhagslega getu í stað ábyrgðarmanna • Eignalífeyrisþjónusta fyrir 60 ára og eldri – Eignalífeyrisbókin í sérflokki – Eini bankinn með fasteignalífeyrislán – Ráðstefna um fjármál eldri borgara
Þjónusta við börn, unglinga og námsmenn • Hollasta hagkerfi í heimi – Latóhagkerfið – Hægt að greiða með Latóseðlum í sund, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, fyrir ýmsar hollustuvörur, íþróttanámskeið o. fl. – Velta 27 milljónir sumarið 2002 • Vaxtalínudebetkort fyrir 11 -15 ára • ISIC debetkort fyrir námsmenn 16 ára + – 4 kort í senn • Alþjóðlegt stúdentaskírteini, debetkort, skólaskírteini og afsláttarkort – Eingöngu í Námsmannalínu Búnaðarbankans
Heimilisbankinn á Netinu • 50% virkra viðskiptavina tengdur Heimilisbanka • Pappírinn óþarfur – Kröfur birtast sjálfkrafa á skjánum – Greitt á einfaldan hátt – Hægt að greiða reikninga fram í tímann
Mannrækt og landrækt 80 milljónir kr. til styrktar málefnum lands og þjóðar – – – – Regnbogabörn Skógræktarfélag Íslands Krabbameinsfélag Íslands Knattspyrnufélag Íslands Golfsamband Íslands S. Í. B. S. Styrktarfélag vangefinna Fjölmargir aðrir
Starfsmenn • 722 stöðugildi í árslok – þar af 373 í útibúum • Starfsmannastefna mótuð – Áhersla á að laða að og halda í hæft starfsfólk – Skapa gott starfsumhverfi • Aukin fræðsluþörf – Fjölgun starfsmanna – Auknar kröfur um sérfræðiþekkingu – 117 námskeið
Aðalútibú
Einstaklingssvið
Aðsetur bankastjórnar
Kringlan
Sunnuhlíð á Akureyri
Aðalútibú
Lýsing hf • Að fullu í eigu bankans frá 2001 • Fjármögnun atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis – Eignarleigusamningar og lán • Fjármögnun einkabifreiða – Bílalán, bílasamningar og rekstrarleigusamningar • Vaxandi markaðshlutdeild • 30 starfsmenn
Búnaðarbanki International S. A. • Fyrsta heila rekstrarár bankans • 22 starfsmenn – þar af 7 Íslendingar • Sérbankaþjónusta fyrir Íslendinga og Norðurlandabúa • Útlán, innlán, verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti • Hagnaður fyrr en áætlað var • Starfsemi erlendis er einn af vaxtarbroddum Búnaðarbankans
Hver viðskiptavinur okkar er einstakur • Í augum margra fyrirtækja eru allir eins – með sömu drauma, væntingar og markmið • Þannig hugsum við ekki – hver viðskiptavinur okkar er einstakur • Búnaðarbankinn – fyrir þig
25deaff13f79aa0307f1f1c44d812c56.ppt